Ég meina communities á öðrum lemmy serverum. Ef ég fer í Communities hér þá sé ég eitthvað af communities frá öðrum þjónum en ekki mörg. Líklega bara þau sem notendur á þessum server eru búnir að subscribe’a á.

Hef verið að renna yfir serverana á https://join-lemmy.org/instances og skoða hvaða communities þeir eru með. Virðist geta subscribeað með því að kópera slóðina inn á community og setja inn í “Search” á communities síðunni hér. Ekki mjög þjált og tekur langan tíma.

Eruð þið með einhverja betri leið?

  • fikniefnadjofullinn@feddit.isOP
    link
    fedilink
    arrow-up
    2
    ·
    15 hours ago

    Thanks, that looks useful!

    FWIW, machine translation for Icelandic is terrible. I beg you to just post in English - everyone here understands English and there is less risk of miscommunication.

    I’ve seen many discussion threads devolve into pointless arguments because one party used google translate, and it just silently inverted the meaning of what was said. The grammar and syntax all looks fine, but the output did not match the meaning of the input.

    Sorry for the rant, this is a pet peeve of mine :)